Sælustund

Með tærnar í mjúkum sandinum hlustaði ég á brimið falla að. 

Undirmeðvitund mín gætti að glaðværum röddum í fjarska á meðan sálin hvíldist í fullkominni ró víðsfjarri tíma, rúmi og lífsins prjáli. 

Ég snéri þó sátt tilbaka eftir stutta stund.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Alltaf smart, sama hvað það er sem þú gerir ;)

Kveðja Óli

Óli 25.7.2009 kl. 21:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband