"Hufsa"

Vetur að vori og vindur öskrar.

Köld álög breiðast yfir nýútsprungnar vonir svo sumar hörfar.

Kaldar eru tær og fingur, en hjarta mitt brosir

til þín. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: arnar valgeirsson

horfi út um gluggann í höfuðborg norðurlands og það er fallegt að sjá. svolítið gróft í mai samt, væri flott í janúar.

í gær var ekki hundi út sigandi enda hvirfilbylur og veðurguð í þvílíkri fýlu.

datt i hug að fá mér brynjuís en treysti mér ekki vegna kulda vosbúðar. ekki viss um að ég kæmist upp brekkuna aftur.. leigi snjóþotu í dag barasta og tek nostalgíuna á þetta.

arnar valgeirsson, 9.5.2009 kl. 10:52

2 identicon

Gaman að segja frá því að ég var staddur í höfuðstað norðurlands um helgina og það er alveg rétt að það var ekki hund út sigandi..

Res 13.5.2009 kl. 15:53

3 identicon

Gaman að rekast á álfamálið þitt öðru hvoru.

Sérstaklega í dag.

Veraldarálfurinn 15.5.2009 kl. 10:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband