Vorvísa

Undir töfrum vorsins,

leikur lífið á strengi mína.

Snertir líkama og sál svo nóturnar dansa.

Það er gott að vera til.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fallegt hjá þér Arna

Hrefna H jálmarsdóttir 4.5.2009 kl. 16:39

2 Smámynd: Gísli Torfi

knús á þig

Gísli Torfi, 5.5.2009 kl. 01:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband