Fćrsluflokkur: Bloggar

Til ţín

Sumarbjört andvökunótt.

Átta tímar eđa fjögurhundruđ og áttatíu mínútur af lífi mínu.

Rúmar tuttugu og áttaţúsund sekúndur og "skrilljón" hugsanir.

Allar um ţrá mína til ţín. 

 


Kalt augnablik

Nístandi kaldur vindur,

fer um hjarta mitt svo blóđiđ frýs og líkaminn stífnar.

Tárin reyna ađ brjótast fram en krystallast í augnkrókunum. 

Skýjaklasarnir molna og hrynja yfir mig.

 

 

 


Reginn munur

Í huga mínum sagđi hann . . .

"Ástin mín eina fyrirgefđu mér."

Huggađi mig og fađmađi af einlćgni.

En í raunveruleikanum sagđi hann ekki neitt

. . og var bara feginn ađ losna viđ mig. 


Veruleiki

Hver stund međ ţér,

er eins og skemmtileg bíómynd.

Ég hlć og mér líđur vel,

ţar til henni lýkur . . og 10 fréttir byrja.

 


Eigingirni

Vćri ég fluga,

vćri ég blóđsuga.

Ég héldi ţér fanga.

sleikti varir ţínar og vanga. 

Ég vćri međ ţér öllum mínum stundum,

á eldheitum ástarfundum.

Ćtti ţig ein <3 


Ástarljóđ

Tveir hraktir fuglar mćttust í mánaskini vornćtur,

fundu ástina í fegurđ sumarsins og

léku saman í litríku laufhafi haustsins.

En svo kom vetur.


Mánudagur

Af ljósbleiku skýinu,

datt hún niđur á jörđina,

ofan í mykjuhaug.


Tregđulögmáliđ

Stundum,

fć ég samviskubit.

Yfir ţví ađ vera hamingjusöm,

í ţessum ljóta heimi.


Móđir

Um lífsins vegi höfum viđ saman gengiđ.

Grátiđ, brosađ, lifađ og leikiđ.

Áfram munum viđ um stund saman skála.

Gráta, brosa, lifa og prjála.

Ţiđ ţrjú og ég . . tilgangur lífs míns.


Andvaka

Myrkur svo langt sem augađ eygir.

Hugsanir verđa hávćrar í kyrrđinni.

Ég ţori ekki ađ sofna.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband