Sunnudagur, 8. nóvember 2009
Himintungl
Hálfur máni hékk á himni og glotti
yfir kyrrlátum morgni.
Sól skein úr austri svo frostrósir dönsuðu undir fótum mínum.
Örlítill söknuður í hjarta . . .
á fallegum degi í yndislegu lífi.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Bloggvinir
-
malacai
-
arijosepsson
-
laufabraud
-
axel-b
-
kaffi
-
ilovemydog
-
gattin
-
brandarar
-
ein
-
estro
-
ea
-
freyrholm
-
gislihjalmar
-
gtg
-
jyderupdrottningin
-
gudjonbergmann
-
gurrihar
-
heidathord
-
hlf
-
blekpenni
-
hronnsig
-
judas
-
katrinsnaeholm
-
kiza
-
kjartanis
-
kjarrip
-
vonin
-
lis
-
birtabeib
-
marinomm
-
leifurl
-
olibjossi
-
oliskula
-
huldumenn
-
perlaoghvolparnir
-
predikarinn
-
ragjo
-
rose
-
rognvaldurthor
-
sigurjonth
-
snorris
-
slartibartfast
-
stormsker
-
vennithorleifs
-
eggmann
-
motta
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 751
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bara örlítið:-)
Lone Ranger 8.11.2009 kl. 21:10
. . . já því hann er góður . . . söknuðurinn ;)
Bullukolla, 10.11.2009 kl. 13:00
það er ekki alltaf auðvelt að ráða í ljóðræn skrif. en þú ert flink að koma frá þér pælingunum. öfundsvert. engar langlokur sko, engar langlokur.
arnar valgeirsson, 22.11.2009 kl. 20:02
Flott...
Res 26.11.2009 kl. 10:31
Fékk fréttir af þér í dag mín kæra.. þær hefðu mátt vera betri
Sendi þér heilunarkveðjur, knús og kreist
Hafðu það sem best.. ég hugsa til þín
Ein-stök, 7.12.2009 kl. 20:50
Hrönn Sigurðardóttir, 12.12.2009 kl. 23:08
Ég er öll á batavegi . . . aðgerðin gekk mjög vel og ég alsæææææl yfir að vera á lífi :D
Bullukolla, 10.1.2010 kl. 18:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.