Þriðjudagur, 28. júlí 2009
Von
Hverfull er hversdagsleikinn.
Hjartað flöktir er þokukennd nótt tekur við af sólríkum degi. Í húminu leitar sálin skýringar og bíður í sæluríkri minningunni eftir dögun í þeirri von að hún vakni til lífsins á ný.
Varðveitist og haldist að eilífu.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.