Fjaran

Virtist svo fögur í fjarska að ekkert fékk stoppað okkur. 

Yfir girðingar, skurði og gæsaskít létum við vaða hugrakkar með hundinn í fararbroddi.

Náðum takmarki okkar og vel betur því eftir djúpar samræður komumst við að því að ekki er allt sem sýnist og að sjóndeildarhringur hamingjunnar er nákvæmlega þar sem við erum saman staddar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Ég er ánægð að þú ert komin aftur! Þú veist að ánægjan er bitar sem maður brýtur af hamingjunni

Hrönn Sigurðardóttir, 25.7.2009 kl. 23:34

2 identicon

Las yfir færslurnar þínar í dag og líkaði vel við.  Heillaðist sérstaklega af einni sem þú kallar "hvíta hrafna" en gat ekki skrifað athugasemd þar vegna tímamarka.  Það vona ég að fleiri en ég munu uppgötva fallega rithæfileika þína í framtíðinni og að hægt verði að fletta þér upp í bók á góðum stundum.

Takk fyrir mig, ég mun fylgjast með áfram.

Guðjón

óskráður 26.7.2009 kl. 00:35

3 Smámynd: Bullukolla

Takk Hrönn . . . ég tel þá bita ekki ofan í mig ;) . . . né reyndar aðra þótt mætti stundum :)

Bullukolla, 26.7.2009 kl. 00:38

4 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Hrönn Sigurðardóttir, 27.7.2009 kl. 12:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband