Undur veraldar

Eftirvæntingin lýsti upp eldhúsið er kom að því að sleikja að innan skálina.

Klístraðir fingur og ilmur af súkkulaði blandað vanillu.

Við bökuðum gleðimuffur.

Saman, þú og ég.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband