Mánudagur, 9. mars 2009
Sátt
Í rökkrinu ríkti kćrkomin kyrrđ.
Rúđur voru snćvaţaktar og vindurinn lék sér í vetrarríki sínu.
Ég kom mér notalega fyrir undir ullarteppi međ hvíta bók í kjöltu. Innihald hennar hljómađi fullkomlega međ kaffibolla, súkkulađimola og viđ ljúft mal kattarins.
Í kertaljósinu tindruđu appelsínugul augu hans og störđu á mig vćrđarlega er ég leit upp frá litlu ljóđi um ástina, hugsandi, en botnađi ekki neitt í neinu.
Fann lífiđ renna ljúflega um ćđar mínar.
Athugasemdir
greinilega yndisleg og friđsćl stund.
Ragnhildur Jónsdóttir, 10.3.2009 kl. 00:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.