Til þín

Sumarbjört andvökunótt.

Átta tímar eða fjögurhundruð og áttatíu mínútur af lífi mínu.

Rúmar tuttugu og áttaþúsund sekúndur og "skrilljón" hugsanir.

Allar um þrá mína til þín. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skemmtilegt, en ég hefði svo gjarnan viljað hrósa nokkrum ljóðum framar/aftar en þar er ekki lengur hægt að skrifa athugasemdir. Þar voru nokkur sem mér fannst virkilega falleg með mikilli ást :)

Óli 25.7.2013 kl. 19:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband