Kalt augnablik

Nístandi kaldur vindur,

fer um hjarta mitt svo blóðið frýs og líkaminn stífnar.

Tárin reyna að brjótast fram en krystallast í augnkrókunum. 

Skýjaklasarnir molna og hrynja yfir mig.

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

brrr . . ég fæ bara hroll :D <3

Anna Jóna 25.7.2013 kl. 19:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband