Reginn munur

Í huga mínum sagði hann . . .

"Ástin mín eina fyrirgefðu mér."

Huggaði mig og faðmaði af einlægni.

En í raunveruleikanum sagði hann ekki neitt

. . og var bara feginn að losna við mig. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband