Eigingirni

Væri ég fluga,

væri ég blóðsuga.

Ég héldi þér fanga.

sleikti varir þínar og vanga. 

Ég væri með þér öllum mínum stundum,

á eldheitum ástarfundum.

Ætti þig ein <3 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband