Færsluflokkur: Ljóð

´Gleðihvarf ´

Ég flýtti mér svo mikið

að ég hrasaði á leiðinni.

Þegar ég kom heim

áttaði ég mig á því

að ég hafði týnt gleðinni.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband